Æskulýðsnefndin býður öllum Sörlakrökkum að koma og hafa gaman saman í reiðhöllinni þriðjudaginn 22. mars nk. milli kl 16-18. Athugið að þetta er hestlaus viðburður í reiðsalnum. Við ætlum að hafa ýmsa leiki og þrautir. Allir fá glaðning með sér heim og því mikilvægt að þeir sem ætla að mæta sendi staðfestingu á dagbjord@landspitali.is fyrir kl 23:00 þann 21. mars. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Viðburðardagsetning:
þriðjudaginn, 22. mars 2016 - 16:00 to 18:00
Frá:
Framkvædastjóra