Þorrablót Sörla verður haldið 23. janúar kl.20:00. Húsið verður opnað kl. 19:00. Miðasala hefst föstudaginn 15.janúar. Hægt verður að panta miða hjá Þórunni í síma 897 2919 milli 9:00 og 17:00 á virkum dögum eða hjá Bjarneyju 847 1094 og Kristínu Maríu 868 4502 eftir kl. 17:00 á virkum dögum og um helgar. Einnig er hægt að panta miða á netfanginu skemmtinefnd@sorli.is Miðasölu lýkur á miðnætti miðvikudaginn 20. janúar. Miðaverð 5.500 kr. Aldurstakmark er 20 ár.  

Veislustjóri er Jóhannes Kristjáns. Bögglauppboð verður haldið að venju og DJ Anna Brá spila til kl.02:00

Viðburðardagsetning: 
laugardaginn, 23. janúar 2016 - 20:00
Frá: 
Skemmtinefnd
Vettvangur: 
Sörlastaðir
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll, Þorrablót, 2016