Hér á eftir er fyrirhuguð dagskrá þriðju Vetrarleika Sörla.
Því miður er ekki hægt að tímasetja dagskrá með meiri nákvæmni, enda ræðst tími einkum af framgangi mótsins og samstarfi við knapa.
Þulur kallar upp knapa í rásröð. Við biðjum knapa að kynna sér ráslista vel og vera tilbúna á brautarenda ÁÐUR en næsti knapi á undan í rásröð fer í braut. Ef knapi er ekki mættur í braut þegar knapi á undan lýkur keppni, telst sýning hans ógild og næsti knapi í rásröð kallaður inn í braut í staðinn.
Því er mikilvægt að knapar fylgist vel með tilkynningum á facebook og úr dómpalli.
Allar AFSKRÁNINGAR þurfa að berast í DÓMPALL áður en mót hefst. Forföll tilkynnast einnig í dómpall.
Hér skal einnig ítrekuð beiðni mótanefndar um hjálpandi hendur á mótinu (áhugsamir sendi skilaboð).
Föstudagur (ca. 17-20)
Kl. 17
- Forkeppni Barnaflokkur
- Úrslit barnaflokkur
- Forkeppni unglingaflokkur og ungmennaflokkur
- Úrslit unglingaflokkur
- Úrslit ungmennaflokkur
- Skeið 100m
Laugardagur (frá kl. 09)
- Kl. 09:00 Blönduð forkeppni fullorðinsflokka
- Holl 1-20
- 10 mín pása
- Holl 21-33
Kl. 12:30
- Pollaflokkur inni í reiðhöll
- Kl. 12:45 Framhald blönduð forkeppni fullorðinsflokka
- Holl 34-55
- Úrslit Byrjendur
- Úrslit Konur2
- Úrslit Karlar 2
- 10 mín pása
- Úrslit Heldrimenn og konur
- Úrslit Konur1
- Úrslit Karlar1
- Úrslit Meistarflokkur
RÁSLISTARPollaflokkur
1 Sigurður Ingvarsson Eskill frá Heiði
2 Salka María Kolbrúnardóttir Korgur frá Kolsholti 2
3 Bjarki Þór Úlfarsson Mylla frá Grímsstöðum
4 Elís Guðni Vigfússon Svaki frá Auðsholtshjáleigu
5 Diljá Arnfjörð Svavarsdóttir Goði Frá MiðdalBarnaflokkur
1 Júlía Björg Gabaj Knudsen Tindur frá Ásbrekku
2 Ágúst Einar Ragnarsson Mótor frá Hafnarfirði
3 Jessica Ósk Lavender Bjarmi frá Efri-Skálateigi 1
4 Sara Dís Snorradóttir Þorsti frá Ytri-Bægisá I
5 Kolbrún Sif Sindradóttir Sindri frá Keldudal
6 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Hvatur frá Hafnarfirði
7 Júlía Björg Gabaj Knudsen Dyggur frá Oddsstöðum I
8 Tristan Logi Lavender Gullbrá frá ÓlafsbergiUnglinga/Ungmennaflokkur
1 Ingunni Rán Sigurðardóttir Haukur frá Akureyri
2 Sara Dögg Björnsdóttir Toppur frá Holti
3 Jónína Valgerður Örvar Gígur frá Súluholti
4 Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi
5 Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir Neró frá Votmúla 2
6 Aníta Rós Róbertsdóttir Hrafna frá Eyrarbakka
7 Salóme Kristín Haraldsdóttir Spá frá Hafnarfirði
8 Rebekka Sól Stefánsdóttir Meistari frá Reykjavík
9 Bryndís Daníelsdóttir Kotra frá Kotströnd
10 Lilja Hrund Pálsdóttir Víðir frá Tungu
11 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2Blönduð fullorðinskeppni
1 Daniela Nicole Welling Sindri frá Kaldárholti
2 Páll Bergþór Guðmundsson Karmur frá Kanastöðum
3 Eygló Rut sveinsdóttir Villi frá Vantsleysu
4 Sigurður Gunnar Markússon Nagli frá Grindavík
5 Smári Adolfsson Karítas frá Þingeyrum
6 Stella Björg Kristinsdóttir Hásteinn frá Hrafnkelsstöðum 1
7 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Auður frá Akureyri
8 Bjarney Jóhannesdóttir Eskill frá Heiði
9 Hafdís Arna Sigurðardóttir Orða frá Miðhjáleigu
10 Höskuldur Ragnarsson Tíbrá frá Silfurmýri
11 Snorri Dal Sómi frá Holtsmúla 2
12 Ásmundur Pétursson Brá frá Breiðabólsstað
13 Helga Björg Sveinsdóttir Eysteinn frá Efri-Þverá
14 Sæmundur Jónsson Gullmoli frá Bessastöðum
15 jón Björn Hjálmarsson Arna frá tjarnarlandi
16 Steinunn Hildur Hauksdóttir Mýra frá Skyggni
17 Liga Liepina Pláneta frá Varmalandi
18 Adolf Snæbjörnsson Bryndís frá Aðalbóli 1
19 Sigurður Ævarsson Þór frá Minni-Völlum
20 Einar Ásgeirsson Hildur frá Unnarholti
21 Guðmundur Freyr Pálsson Óvænt frá Hafnarfirði
22 Valgeir Ólafur Sigfússon Móða frá Leirubakka
23 Kristinn Jón Einarsson Sindri frá Miðskógi
24 Sindri Sigurðsson Elding frá Hafnarfirði
25 Haraldur Haraldsson Gjöf frá Strönd II
26 Björn Páll Angantýsson Bolli frá Holti
27 Berta María Waagfjörð Amor frá Reykjavík
28 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Dáð frá Hafnarfirði
29 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði
30 Darri Gunnarsson Hýmingur frá Harðbakka
31 Hanna Blanck Kiljan frá Hlíðarbergi
32 Valka Jónsdóttir Þyrla frá Gröf I
33 Hafdís Arna Sigurðardóttir Kolbrún frá MiðhjáleiguH Á D E G I S H L É (Ca. kl. 12)
POLLAR KL. 12.3034 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa
35 Smári Adolfsson Kemba frá Ragnheiðarstöðum
36 Björgvin Helgason Hrafna frá Hafnarfirði
37 Anna Björk Ólafsdóttir Ölur frá Akranesi
38 Bjarni Sigurðsson Reitur frá Ólafsbergi
39 Jón Valdimar Gunnbjörnsson Dimma frá Syðri-Reykjum 3
40 Sigurður Ævarsson Dimma frá Miðhjáleigu
41 Svavar Arnfjörð Ólafsson Glymur frá Lindarbæ
42 Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum
43 Íris Dögg Eiðsdóttir Kráka frá Ási 2
44 Höskuldur Ragnarsson Soldán frá Silfurmýri
45 Darri Gunnarsson Huld frá Harðbakka
46 Valdimar Sigurðsson Pólon frá Sílastöðum
47 Einar Ásgeirsson Dalur frá Ytra-Skörðugili
48 Daniela Nicole Welling Mylla frá Grímsstöðum
49 Snorri Rafn Snorrason Vænting frá Hafnarfirði
50 Sæmundur Jónsson Askur frá Stíghúsi
51 Adolf Snæbjörnsson Auður frá Aðalbóli 1
52 Haraldur Haraldsson Afsalon frá Strönd II
53 Freyja Aðalsteinsdóttir Tinna frá Lindarbæ
54 Kristín Ingólfsdóttir Orrusta frá Leirum
55 Bjarney Jóhannesdóttir Salka frá BúðarhóliSKEIÐ 100 M
1 Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum
2 Svanbjörg Vilbergsdótti Gullbrá frá Ólafsbergi
3 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ
4 Stella Björg Kristinsdóttir Draupnir frá Varmadal
5 Valka Jónsdóttir Ársól frá Bakkakoti
6 Adolf Snæbjörnsson Dagmar frá Kópavogi
7 Smári Adolfsson Virðing frá Miðdal
8 Höskuldur Ragnarsson Óðinn frá Silfurmýri
9 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1
10 Sara Dögg Björnsdóttir Rjómi frá Holti
11 Sæmundur Jónsson Roði frá Bessastöðum