Viðburðardagsetning: 
laugardaginn, 18. maí 2019 - 11:27
Vettvangur: 

Verður haldið á Sörlastöðum dagana 18. og 19. maí 2019.

EFTIR AÐ SKRÁNINGU LÝKUR KEMUR Í LJÓS HVERNIG DAGSKRÁ VERÐUR HAGAÐ OG MÖGULEGA HEFJUM VIÐ MÓTIÐ Á FÖSTUDEGINUM 17. MAÍ.

Skráning er hafin á sportfengur.com og stendur til miðnættis þriðjudaginn 14. maí. EKKI verður tekið við skráningum eftir það.

Mótanefnd Spretts áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka/greinar ef ekki er næg þáttaka. Lög og reglur um eftirfarandi flokka má finna hér:

https://www.lhhestar.is/static/files/Log_og_reglur/2018/lh_logogreglur_2...

Boðið verður uppá eftirfarandi flokka og keppnisgreinar:

Barnaflokkur:  Fjórgangur V2 – Tölt T3 – Tölt T7

Unglingaflokkur:  Fjórgangur V2 – Fimmgangur F2 – Tölt T3 – Tölt T7 - Tölt T4

Ungmennaflokk:  Fjórgangur V2 – Fimmgangur F2 – Tölt T3 – Tölt T7 - Tölt T4 - Gæðingaskeið PP1

2. flokkur:  Fjórgangur V2 – Fjórgangur V5 – Fimmgangur F2 – Tölt T3 – Tölt T4 – Tölt T7 – Gæðingaskeið PP1

1. flokkur: Fjórgangur V2 – Fimmgangur F2 – Tölt T3 – Tölt T4 - Gæðingaskeið PP1

Opinn flokkur / Meistaraflokkur: Fjórgangur V1 og V2 – Fimmgangur F1 og F2 – Tölt T1 og T3 – Tölt T2 og T4 – Gæðingaskeið PP1 – 100 m skeið P2

Skráningagjöld eru 3.500 kr. fyrir börn, unglinga og ungmenni, 4.500 fyrir 2. og 1. flokk og 5.000 fyrir meistaraflokk. Flugskeið er 3.500 og gæðingaskeið 4.500 í öllum flokkum. Frítt er fyrir polla. Ef þið lendið í vandræðum við skráningu þá vinsamlegast sendið tölvupóst á motanefnd@sorli.is

ATHUGIÐ: það verður EKKI hægt að skrá sig eftir að skráningarfresti lýkur !

Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 13. maí 2019 - 11:15
Frá: 
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll