Viðburðardagsetning: 
föstudaginn, 15. apríl 2016 - 14:25

Má sjá úrslit úr 100 m. skeiði sem haldið var á Sörlastöðum í gærkvöldi og rjómablíðu

Úrslit 100 m. Skeið  
    Timi
Valdís Björk Guðmundsdóttir  Erill frá Svignaskarði 8,26
Þorgeir Ólafsson  Ögrunn frá Leirulæk 8,49
Ingibergur Árnason  Flótti frá Meiri-Tungu 1 8,51
Árni Sigfús Birgisson Vinkona frá Halakoti 8,52
Finnur Bessi Gosi frá Staðartungu 8,62
Adolf Snæbjörnsson  Ljómalind frá Lambanesi 8,70
Hrefna Hallgrímsdóttir Eldur frá Litlu Tungu 8,83
Stefnir Guðmundsson  Drottning frá Garðabæ 9,00
Glódís Helgadóttir Bjartey frá Ragnheiðarstöðum 9,27
Benjamín S. Ingólfsson  Messa frá Káragerði 9,27
Darri Gunnarsson  Irena frá Lækjarbakka 9,76
Hafdís Arna Sigurðardóttir  Gusa frá Laugardælum 9,77
Þorsteinn Björn Einarsson  Mínúta frá Hryggstekk 9,88
Annabella R Sigurðardóttir  Auður frá Stóra-Hofi 10,33
Smári Adolfsson Virðing frá Miðdal 10,94
Karl Valdimar Brandsson Tvenna frá Ragnheiðarstöðum 11,86
Erlendur Ari Óskarsson Ásdís frá Dalskoti -
Ingi Björn Leifsson  Birta frá Þverá I -
Smári Adolfsson  Úði frá Svanavatni -
Finnur Bessi Vöxtur fá Litladal -
Valka Jónsdóttir  Ársól frá Bakkakoti -
Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 15. apríl 2016 - 14:25