Viðburðardagsetning: 
fimmtudaginn, 14. apríl 2016 - 19:00

Í tengslum við Landsbankamót III  verður haldið opið skeiðmót að Sörlastöðum fimmtudaginn 14. apríl kl. 19:00. Keppt verður í 100. m. skeiði. Peningaverðlaun í boði, fyrsta sæti gefur 15.000 kr., annað sætið gefur 10.000 kr. og 5.000 kr. fyrir þriðja sætið.  Opnað verður fyrir skráningu á sportfengur.com mánudaginn 11. apríl og líkur henni miðvikudaginn 13. apríl á miðnætti.  Skráningargjald er kr. 2.000

Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 7. apríl 2016 - 12:15