Viðburðardagsetning:
föstudaginn, 10. apríl 2015 - 18:00
Vettvangur:
Nú er búið að uppfæra ráslistana fyrir Landsbankamót III. Biðjum við keppendur um að skoða þá vel og fylgjast vel með hvaða keppandi er í braut. Mikilvægt er að keppendur séu komnir á brautarenda þegar knapi á undan í rásröð er í braut svo enginn tími fari til spillis og dómarar og aðrir starfsmenn mótsins og síðast en ekki síst áhorfendur þurfi ekki að bíða.
Hér eru svo drög að dagskrá.
Föstudagur 10. apríl
- 18:00 Unglingar og ungmenni (forkeppni blönduð)
- 19:20 Úrslit unglingar
- 19:40 Úrslit ungmenni
- 20:00 Skeið
Laugardagur 11. apríl
- 10:00 Börn
- Fullorðnir; hestar 1 - 29 (forkeppni blönduð úr öllum flokkum)
Hádegishlé
- 12:30 Pollar
- Fullorðnir; hestar 30 – 65 (forkeppni blönduð úr öllum flokkum)
- Úrslit 3.flokkur
- Úrslit 2. flokkur
- Úrslit 50+
- Úrslit 1. flokkur
- Úrslit Opinn flokkur
Ráslistar eru á pdf skjali hér til hægri
Birtingardagsetning:
föstudaginn, 10. apríl 2015 - 15:15
Frá: