Landsbankamót III og það síðasta í vetrarmótaröð Sörla verður haldið helgina eftir páska eða 10. og 11. apríl að Sörlastöðum. Þetta er mjög skemmtilegt mót, bæði fyrir þátttakendur og áhorfendur. Keppt er í þrígangi og í100 m. skeiði.
Fyrirkomulag:
Sýna skal a.m.k. þrjár gangtegundir í fjórum ferðum. Knapi hefur sjálfur val um hvaða gangtegundir hann sýnir, en sýna ber þrjár af fimm viðurkenndum gangtegundum íslenska hestsins. Dómskali gæðingakeppni gildir. Gefin er ein einkunn fyrir tölt. Ef bæði er sýnt hægt og greitt tölt gildir hærri einkunn. Í 100m skeiði eru riðnir tveir sprettir og gildir besti tíminn úr öðrum hvorum sprettinum.
Keilur afmarka þar sem hestur er í dómi. Keppandi skal vera tilbúinn á brautarenda þegar knapi á undan er í braut. (Sjá nánar reglur Landsbankamótaraðar hér)
Drög að dagskrá:
Athugið að dagskrá getur riðlast v. forfalla hesta. Knapar verða því að fylgjast vel með dagsskrá og fyrirmælum þular. Útvarpað verður frá mótinu á útvarpstíðninni 106,1 .
Föstudagur 10. apríl
18:00 Unglingar og ungmenni (forkeppni blönduð)
19:20 Úrslit unglingar
19:40 Úrslit ungmenni
20:00 Skeið
Laugardagur 11. apríl
kl 10:00
Börn
Fullorðnir (forkeppni blönduð úr öllum flokkum)
Hádegishlé
Pollar
Fullorðnir (forkeppni blönduð úr öllum flokkum)
Úrslit 3.flokkur
Úrslit 2. flokkur
Úrslit 50+
Úrslit 1. flokkur
Úrslit Opinn flokkur
Stigakeppni knapa:
Stigin reiknast eftir forkeppni. Ef knapar eru jafnir að stigum eftir þriðja og síðasta mótið þá raðast keppendur þannig að sá sem verður hærri i úrslitum vinnur hlýtur hærra sætið i stigakeppni knapa. Verðlaunaafhending fyrir stigahæstu knapana er strax að loknu móti í félagssal Sörla.
Ráslistar (hér má nálgast ráslista á prentvænu formi)
SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)
Nr. Knapi Hross Litur Aldur
1 Jóhannes Magnús Ármannsson List frá Hólmum Brúnn/milli- einlitt 11
2 Stefnir Guðmundsson Drottning frá Garðabæ Brúnn/milli- einlitt 10
3 Smári Adolfsson Hvítasunna frá Hafnarfirði Grár/óþekktur einlitt 4
4 Hafdís Arna Sigurðardóttir Þrumugnýr frá Sauðanesi Jarpur/milli- einlitt 13
5 Guðni Kjartansson Ljúfur frá Stóru-Brekku Grár/mósóttur einlitt 11
6 Valdís Björk Guðmundsdóttir Erill frá Svignaskarði Rauður/milli- stjörnótt 11
7 Adolf Snæbjörnsson Klókur frá Dallandi Rauður/milli- einlitt 9
8 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttur e... 9
9 Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum Móálóttur,mósóttur/milli... 10
10 Sigurður Gunnar Markússon Þytur frá Sléttu Brúnn/milli- einlitt 15
Unglingar og ungmenni
Hross Knapi Litur Aldur
1 Glettingur frá Holtsmúla 1 Annabella R Sigurðardóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt 11
2 Katrín frá Vogsósum 2 Þóra Birna Ingvarsdóttir Bleikur/fífil- stjörnótt... 11
3 Álfadís frá Hafnarfirði Hafdís Arna Sigurðardóttir Grár/brúnn einlitt 7
4 Prins frá Ragnheiðarstöðum Glódís Helgadóttir Móálóttur,mósóttur/milli... 9
5 Glanni frá Hvammi III Viktor Aron Adolfsson Brúnn/milli- blesótt 15
6 Dáð frá Hafnarfirði Lilja Hrund Pálsdóttir Rauður/milli- einlitt gl... 11
7 Hróður frá Laugabóli Þóra Birna Ingvarsdóttir Jarpur/milli- einlitt 9
8 Ægir frá Þingnesi Jónína Valgerður Örvar Jarpur/milli- einlitt 7
9 Perla frá Seljabrekku Aníta Rós Róbertsdóttir Rauður/milli- tvístjörnó... 15
10 Gusa frá Laugardælum Hafdís Arna Sigurðardóttir Móálóttur,mósóttur/milli... 10
11 Óskar Örn frá Hellu Viktor Aron Adolfsson Brúnn/milli- einlitt 15
12 Fönix frá Heiðarbrún Þuríður Rut Einarsdóttir Rauður/milli- stjörnótt ... 10
13 Frumherji frá Hjarðartúni Finnur Árni Viðarsson Brúnn/dökk/sv. einlitt 8
14 Riddari frá Ási 2 Caroline Mathilde Grönbek Niel Brúnn/mó- blesa auk leis... 8
15 Hugsýn frá Svignaskarði Valdís Björk Guðmundsdóttir Grár/brúnn einlitt 6
16 Sjarmur frá Heiðarseli Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir Jarpur/milli- einlitt 16
17 Sólon frá Lækjarbakka Hafdís Arna Sigurðardóttir Brúnn/milli- einlitt 15
18 Hrefna frá Dallandi Valdís Björk Guðmundsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt 15
19 Eskill frá Lindarbæ Freyja Aðalsteinsdóttir Brúnn/milli- einlitt 12
20 Tindur frá Þjórsárbakka Aníta Rós Róbertsdóttir Jarpur/milli- einlitt 7
Barnaflokkur
Nr. Hross Knapi Litur Aldur
1 Boði frá Möðrufelli Inga Sóley Gunnarsdóttir Brúnn/milli- skjótt 16
2 Perla frá Gili Patrekur Örn Arnarsson Grár/rauður einlitt 13
3 Stormur frá Árgilsstöðum Jón Marteinn Arngrímsson Rauður/milli- stjörnótt ... 7
4 Oddur frá Hafnarfirði Katla Sif Snorradóttir Rauður/milli- einlitt gl... 11
5 Vilma frá Bakka Sara Dís Snorradóttir Vindóttur/mó einlitt 21
Fullorðnir blandaðir flokkar
Nr. Hross Knapi Litur Aldur
1 Sóley frá Blönduósi Einar Þór Einarsson Móálóttur,mósóttur/milli... 9
2 Smellur frá Bringu Einar Örn Þorkelsson Brúnn/milli- einlitt 13
3 Giljagaur frá Hafnarfirði Bryndís Snorradóttir Moldóttur/gul-/m- einlit... 6
4 Sigursveinn frá Svignaskarði Oddný M Jónsdóttir Rauður/milli- blesótt 13
5 Drífa frá Vindási Liga Liepina Rauður/milli- einlitt 16
6 Rita frá Ketilshúsahaga Ástey Gyða Gunnarsdóttir Brúnn/milli- einlitt 6
7 Hylling frá Hafnarfirði Valka Jónsdóttir Brúnn/milli- skjótt 7
8 Hrannar frá Hárlaugsstöðum 2 Haraldur Haraldsson Rauður/milli- skjótt 12
9 Frosti frá Höfðabakka Þórhallur Magnús Sverrisson Rauður/milli- blesótt 8
10 Tjaldur frá Hnausum II Adolf Snæbjörnsson Brúnn/milli- skjótt 9
11 Nótt frá Heiði Ástey Gyða Gunnarsdóttir Brúnn/milli- einlitt 7
12 Garún frá Eyrarbakka Einar Valgeirsson Rauður/milli- blesótt gl... 13
13 Dimmalimm frá Hliðsnesi Páll Bergþór Guðmundsson Brúnn/milli- einlitt 7
14 Nótt frá Kommu Rósbjörg Jónsdóttir Brúnn/milli- einlitt 8
15 Gjöf frá Strönd II Haraldur Haraldsson Brúnn/mó- einlitt 6
16 Vigdís frá Hafnarfirði Bryndís Snorradóttir Brúnn/milli- tvístjörnót... 8
17 Sölvi frá Skíðbakka I Helga Björg Sveinsdóttir Brúnn/milli- stjörnótt 15
18 Týr frá Miklagarði Bjarni Sigurðsson Vindóttur/mó einlitt 9
19 Sikill frá Stafholti Snorri Dal Jarpur/rauð- stjarna,nös... 8
20 Auður frá Grafarkoti Kristín Þorgeirsdóttir Rauður/milli- einlitt 15
21 Flótti frá Nýjabæ Eggert Hjartarson Rauður/milli- einlitt 16
22 Orrusta frá Leirum Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli- einlitt 8
23 Högna frá Skeiðvöllum Þór Sigfússon Grár/brúnn skjótt 6
24 Fluga frá Kommu Margrét Guðrúnardóttir Rauður/milli- tvístjörnó... 8
25 Tvistur frá Hrepphólum Stefán Hjaltason Rauður/milli- tvístjörnó... 14
26 Snúður frá Svignaskarði Guðmundur Skúlason Jarpur/milli- stjörnótt 8
27 Frami frá Skeiðvöllum Þór Sigfússon Jarpur/milli- einlitt 8
28 List frá Hólmum Jóhannes Magnús Ármannsson Brúnn/milli- einlitt 11
29 Sif frá Sólheimatungu Snorri Dal Jarpur/ljós tvístjörnótt... 7
30 Óvænt frá Hafnarfirði Sigrún Einarsdóttir Brúnn/milli- einlitt 11
31 Svaki frá Auðsholtshjáleigu Valka Jónsdóttir Brúnn/milli- einlitt 14
32 Vænting frá Hafnarfirði Snorri Rafn Snorrason Rauður/sót- stjarna,nös ... 9
33 Ester frá Eskiholti II Jóhannes Magnús Ármannsson Vindóttur/jarp- stjörnót... 7
34 Ólína frá Miðhjáleigu Sævar Leifsson Jarpur/rauð- skjótt 11
35 Orða frá Miðhjáleigu Sigurður Ævarsson Jarpur/dökk- einlitt 8
36 Gandur frá Gottorp Steinþór Freyr Steinþórsson Brúnn/mó- einlitt 7
37 Litladís frá Nýjabæ Valgerður Margrét Backman Brúnn/milli- leistar(ein... 9
38 Hanna frá Njarðvík Valgeir Ólafur Sigfússon Brúnn/milli- einlitt 7
39 Kubbur frá Læk Snorri Dal Brúnn/milli- einlitt 9
40 Reitur frá Ólafsbergi Bjarni Sigurðsson Jarpur/rauð- einlitt 10
41 Hugmynd frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson Brúnn/milli- einlitt 11
42 Glóey frá Hlíðartúni Anton Haraldsson Rauður/milli- tvístjörnó... 9
43 Fiðla frá Hafnarfirði Smári Adolfsson Grár/brúnn einlitt 2
44 Prímadonna frá Syðri-Reykjum Sveinbjörn Guðjónsson Brúnn/mó- einlitt 10
45 Lótus frá Tungu Sigurður Gunnar Markússon Rauður/ljós- tvístjörnót... 10
46 Hængur frá Hellu Höskuldur Ragnarsson Bleikur/álóttur einlitt 15
47 Gustur frá Stykkishólmi Anna Björk Ólafsdóttir Brúnn/milli- einlitt 13
48 Bjarkar frá Blesastöðum 1A Stefnir Guðmundsson Rauður/sót- tvístjörnótt... 14
49 Sunna frá Skagaströnd Magnús Rúnar Magnússon Brúnn/milli- einlitt 8
50 Bakkus frá Söðulsholti Brynja Blumenstein Rauður/milli- skjótt 9
51 Goði frá Gottorp Steinþór Freyr Steinþórsson Rauður/milli- tvístjörnó... 8
52 Virðing frá Syðstu-Fossum Ásmundur Rúnar Gylfason Brúnn/milli- stjörnótt 7
53 Faxi frá Eystri-Leirárgörðum Pálmi Þór Hannesson Grár/rauður einlitt 10
54 Fífa frá Borgarlandi Lilja Bolladóttir Grár/jarpur einlitt 9
55 Skutla frá Vatni Arnar Ingi Lúðvíksson Brúnn/milli- einlitt 7
56 Korgur frá Hliðsnesi Sigurður Hlynur Árnason Brúnn/milli- einlitt 14
57 Afsalon frá Strönd II Anton Haraldsson Brúnn/dökk/sv. einlitt 9
58 Hamar frá Hvítadal Bjarni Sigurðsson Grár/óþekktur skjótt 10
59 Wagner frá Presthúsum II Sævar Leifsson Rauður/milli- blesótt gl... 20
60 Krummi frá Kyljuholti Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/dökk/sv. einlitt 17
61 Bjarmi frá Bjarnarnesi Eyjólfur Sigurðsson Bleikur/fífil/kolóttur e... 15
62 Ófeigur frá Hafnarfirði Valka Jónsdóttir Rauður/milli- blesótt 6
63 Eskill frá Heiði Stefnir Guðmundsson Rauður/milli- einlitt 12
64 Glaður frá Möðrufelli Ásmundur Rúnar Gylfason Leirljós/Hvítur/milli- b... 14
65 Gauti frá Oddhóli Sigurður Ævarsson Rauður/milli- blesótt gl... 16
Pollaflokkur
Nr. Hross Knapi Litur Aldur
1 Boði frá Möðrufelli Lilja Dögg Gunnarsdóttir Brúnn/milli- skjótt 16
2 Stormur frá Hafnarfirði Sigmar Rökkvi Teitsson Brúnn/milli- einlitt 16
3 Garri frá Gottorp Hilda Rögn Teitsdóttir Jarpur/milli- skjótt 8
4 Strumpur frá Lambleiksstöðum Þórður Alexander Kristjánsson Brúnn/milli- nösótt 13
5 Hylling frá Hafnarfirði Guðrún María Jónsdóttir Brúnn/milli- skjótt 7
6 Lipurtá frá Njarðvík Maria Greve Moldóttur/gul-/m- einlit... 21
7 Stormur frá Strönd I Glódís Helgadóttir Rauður/milli- einlitt 21
8 Drotting frá Garðabæ Hafdís Ása Stefnisdóttir
9 Eskill frá Heiði Breki Stefnisson Rauður/milli- einlitt
10 Askur frá Gili Sigurður Ingi Bragason
11 Anton Már Greve Magnússon
Birt með fyrirvara um villur