Viðburðardagsetning:
laugardaginn, 14. mars 2015 - 11:00
Vettvangur:
Vegna slæmrar veðurspár næstu sólarhringa hefur verið ákveðið að fresta Landsbankamóti II sem halda átti næstkomandi laugardag. Nýr mótadagur verður auglýstur síðar.
Skráning verður áfram opin á Sportfeng. Þeir sem nú þegar eru búnir að skrá sig, og munu ekki geta keppt þann dag sem mótið verður haldið, fá endurgreitt.
Mótanefnd Sörla
Birtingardagsetning:
fimmtudaginn, 12. mars 2015 - 22:11
Frá: