Viðburðardagsetning: 
miðvikudaginn, 24. ágúst 2016 - 17:00

Gæðingaveisla Sörla 2016 verður haldin dagana 24. til 27. ágúst. Forkeppni fer fram á kvöldin og úrslit á laugardeginum.

Keppt verður í eftirfarandi greinum ef næg þátttaka næst:

  • A flokkur opinn flokkur, áhugamannaflokkur og 21 árs og yngri
  • B flokkur, opinn flokkur, áhugamannaflokkur 
  • Ungmennaflokkur
  • Unglingaflokkur
  • Barnaflokkur
  • 100 m. skeið
  • Tölt T3 - 1. flokkur, 2. flokkur, ungmennaflokkur.
  • Tölt T7 - minna vanir
  • Gæðingakeppni, pollar. (Skráning: annað - pollaflokkur)

Þeir sem ætla að keppa í áhugamannaflokki í A og B flokk ásamt A flokk 21 árs og yngri þurfa að senda póst á sorli@sorli.is

Skráningu lýkur sunnudaginn 21. ágúst

Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 4. ágúst 2016 - 19:58
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll