Jæja kæru keppendur. Hér kemur dagskrá íþróttamóts Sörla og Graníthallarinnar. Mótið hefst með knapafundi kl. 8.30 að Sörlastöðum þar sem yfirdómari, Ólöf Guðmundsdóttir og mótsstjóri Sigurður E. Ævarsson verða á staðnum.
Dagskrá mótsins
Fimmtudagur
08:30 Knapafundur (30 mín)
09:30 Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur
10:30 Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
11:30 Fjórgangur V2 Barnaflokkur
12:10 Fjórgangur V1 Meistaraflokkur
13:00 Matarhlé
13:30 Fjórgangur V2 2.flokkur
14:50 Fjórgangur V2 1.flokkur
16:10 Kaffhlé
16:20 Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
17:20 Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
18:00 Fimmgangur F2 2.flokkur
18:40 Matarhlé
19:10 Fimmgangur Meistaraflokkur
20:30 Dagskrárlok
Föstudagur
16:00 Fimmgangur F2 1.flokkur
18:00 Tölt T7 Barnaflokkur
18:10 Tölt T7 Unglingaflokkur
18:20 T7 2.flokkur
18:50 Matarhlé
19:20 Slaktaumatölt T4 Meistara– og ungmennaflokkur
19.50 Slaktaumatölt T4 1. flokkur
20:05 Slaktaumatölt T4 2. flokkur / unglingar
20:30 Gæðingaskeið PP1, unglingaflokkur, ungmennaflokkur, 2.flokkur, 1.flokkur, Meistaraflokkur
21.30 Dagskrárlok
Laugardagur
09:00 Tölt T3 2. flokkur
09:50 Tölt T3 1.flokkur
10:40 Tölt T3 Barnaflokkur
10:55 Tölt T3 Unglingaflokkur
11:30 Tölt T3 Ungmennaflokkur
12:30 Matarhlé
13:00 Tölt T1 Meistarar
14:00 Pollaþrígangur
14:15 Pollar ríðandi/teymdir
14:30 B-úrslit Fjórgangur V2 1.flokkur
15:00 B-úrslit Fjórgangur V2 2.flokkur
15:30 B-úrslit Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
16:00 B-úrslit Fimmgangur F2 1.flokkur
16:30 Kaffhlé
16:45 B-úrslit tölt T3 2.flokkur
17:00 B-úrslit Tölt T3 1.flokkur
17:15 B-úrslit T7 2.flokkur
17:25 A-úrslit T7 Barnaflokkur
17.35 A-úrslit T7 Unglingaflokkur
17:45 A-úrslit Slaktaumatölt T4 2.flokkur/unglingar
18:00 A-úrslit Slaktaumatölt T4 1.flokkur
18:15 A-úrslit Slaktaumatölt T2 Meistara- og ungmennaflokkur
18:30 100m flugskeið
19:30 Dagskrárlok
Sunnudagur
10:00 A-úrslit Fjórgangur Barnaflokkur
10:30 A-úrslit Fjórgangur Unglingaflokkur
11:00 A-úrslit Fjórgangur Ungmennaflokkur
11:30 A-úrslit Fjórgangur 2.flokkur
12:00 A-úrslit Fjórgangur 1.flokkur
12:30 Matarhlé
13:00 A-úrslit Fjórgangur Meistaraflokkur
13:30 A-úrslit Fimmgangur Unglingaflokkur
14:00 A-úrslit Fimmgangur Ungmennaflokkur
14:30 A-úrslit Fimmgangur 2.flokkur
15:00 A-úrslit Fimmgangur 1.flokkur
15.30 A-úrslit Fimmgangur Meistaraflokkur
16:00 Kaffhlé
16:20 A-úrslit Tölt T7 2.flokkur
16:30 A-úrslit Tölt T3 barnaflokkur
16:45 A-úrslit Tölt T3 Unglingaflokkur
17:00 A-úrslit Tölt T3 Ungmennaflokkur
17:15 A-úrslit Tölt T3 2.flokkur
17:30 A-úrslit Tölt T3 1.flokkur
17:45 A-úrslit Tölt T1 Meistaraflokkur
18:00 Dagskrárlok