Viðburðardagsetning: 
sunnudaginn, 22. maí 2016 - 18:00

Æskulýðsnefnd stendur fyrir gæðingaæfingamóti fyrir börn, unglinga og ungmenni. Knapafundur verður nk. sunnudag 22. maí kl 18 með Sindra Sigurðssyni. Þar fer hann yfir þau atriði sem ber að huga að fyrir þátttöku á gæðingamóti. Æfingarmótið sjálf verður svo þriðjudagskvöldið 24. maí og verður uppsett eins og hefðbundið gæðingamót. Þrír dómarar munu gefa einkunn og umsögn. Skráning fer fram á knapafundinum.

Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 19. maí 2016 - 13:19
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll