Viðburðardagsetning: 
þriðjudaginn, 3. maí 2016 - 18:00

Æskulýðsnefnd stendur fyrir íþróttaæfingarmóti fyrir börn, unglinga og ungmenni nk. mánudag kl: 18:00 að Sörlastöðum. Friðdóra Friðriksdóttir leiðbeinir þátttakendum og Sigurður Emil Ævarsson gefur einkunnir og umsagnir. Skráning á sorli@sorli.is undir yfirheitinu íþróttaæfingamót æskunar. Nauðsynlegt er að fram komi nafn og aldur og fjöldi hesta.

Birtingardagsetning: 
sunnudaginn, 8. maí 2016 - 11:46
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll