Annað Landsbankamót vetrarins var haldið föstudaginn 27. mars síðastliðinn. Færðin var ekki sem best áður en mótið hófst en Bjarni umsjónarmaður skóf brautina a.m.k. þrisvar sinnum sem og tryppahringinn. Eftir því sem leið á kvöldið kólnaði og voru menn sammála um að brautin hefði verið góð. Skráning var mjög góð en um 100 keppendur mættu í braut. Stærsti flokkurinn var enn og aftur 3. flokkur, sem er ætlaður byrjendum í keppni. Það er mjög ánægjulegt að sjá hve nýliðun í keppni er góð hjá okkur Sörlafólki. Dómari mótsins var Ólafur Árnason.
Mótanefnd þakkar sjálfboðaliðum og dómara fyrir vel unnin störf.
Úrslit urðu eftirfarandi:
100m skeið:
1. Ingibergur Árnason og Birta frá Suður-Nýjabæ 10.19
2. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Erill frá Svignaskarði 10.50
3. Adolf Snæbjörnsson og Klókur frá Dallandi 10.69
4. Hafdís Arna Sigurðardóttir og Gusa frá Laugardælum 11.13
5. Stefnir Guðmundsson og Drottning frá Garðabæ 11.22
Pollar (ekki raðað í sæti)
· Lilja Dögg Gunnarsdóttir Boði frá Möðrufelli
· Hilda Rögn Teitsdóttir Garri frá Gottorp
· Svandís Rós Róbertsdóttir Askur frá Gili
· Kolbrún Sif Sindradóttir Völur frá Völlum
· Kamilla Hafdís Ketel Fursti frá Hafnarfirði
Pollar - teymdir (ekki raðað í sæti)
· Sigurður Ingi Bragason Askur frá Gili
· Helgi Hrafn Úlfarsson Náttar frá Hvoli
· Nói Kristínarson Sómi
· Bergdís Saga Sævarsdóttir Blesi
· Breki Stefnisson Drottning frá Garðabæ
· Hafdís Ása Stefnisdóttir Eskill frá Heiði
· Andreas Harald Ketel Göldrun frá Geitaskarði
Börn:
1. Katla Sig Snorradóttir og Oddur frá Hafnarfirði
2. Patrekur Örn Arnarsson og Perla frá Gili
3. Jón Marteinn Arngrímsson og Viska frá Strönd II
4. Inga Sóley Gunnarsdóttir og Boði frá Laugarvatni
5. Sara Dís Snorradóttir og Þokki frá Vatni
Unglingar:
1. Annabella R Sigurðardóttir og Ormur frá Sigmundarstöðum
2. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir og Krummi frá Kyljuholti
3. Viktor Aron Adolfsson og Óskar Örn frá Hellu
4. Þóra Birna Ingvarsdóttir og Katrín frá Vogsósum
5. Þuríður Rut Einarsdóttir og Fönix frá Heiðarbrún
Ungmenni:
1. Glódís Helgadóttir og Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum
2. Gréta Rut Bjarnadóttir og Snægrímur frá Grímarsstöðum
3. Hafdís Arna Sigurðarsdóttir og Sólon frá Lækjarbakka
4. Caroline M. G. Nielsen og Hekla frá Ási II
5. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Hugsýn frá Svignaskarði.
50+
1. Guðmundur Skúlason og Snúður frá Svignaskarði
2. Smári Adolfsson og Kemba frá Ragnheiðarstöðum
3. Oddný M. Jónsdóttir og Sigursveinn frá Svignaskarði
4. Sveinbjörn Guðjónsson og Prímadonna frá Syðri-Reykjum
5. Sævar Leifsson og Ólína frá Miðhjáleigu.
3. flokkur
1. Einar Örn Þorkelsson og Smellur frá Bringu
2. Inga Dröfn Sváfnisdóttir og Argentína frá Kastalabrekku
3. Kristín Þorgeirsdóttir og Auður frá Grafarkoti
4. Sigrún Einarsdóttir og Óvænt frá Hafnarfirði
5. Steinunn Hildur Hauksdóttir og Drómi frá Vatnsleysu
2. flokkur
1. Þór Sigfússon og Frami frá Skeiðvöllum
2. Ásmundur Rúnar Gylfason og Glaður frá Möðrufelli
3. Liga Liepina og og Drífa frá Vindási
4. Einar Valgeirsson og Garún frá Eyrarbakka
5. Páll Bergþór Guðmundsson og Dimmalimm frá Hliðsnesi
1.flokkur
1. Bryndís Snorradóttir og Vigdís frá Hafnarfirði
2. Bjarni Sigurðsson og Týr frá Miklagarði
3. Kristín Ingólfsdóttir og Orrusta frá Leirum
4. Anton Haraldsson og Glóey frá Hlíðartúni
5. Valgeir Ólafur Sigurðsson og Hanna frá Njarðvík
Opinn flokkur
1. Anna Björk Ólafsdóttir og Íslendingur frá Dalvík
2. Sindri Sigurðsson og Þórólfur frá Kanastöðum
3. Stefnir Guðmundsson og Bjarkar frá Blesastöðum 1A
4. Snorri Dal og Sikill frá Stafholti
5. Friðdóra Friðriksdóttir og Stormur frá Bergi
Eftir annað Landsbankamót eru knapar með eftirtalin stig.
Skeið:
- Ingibergur Árnason 22
- Valdís Björk Guðmundsdóttir 16
- Hafdís Arna Sigurðardóttir 10
- Sunna Lind Ingibergsdóttir 9
- Adolf Snæbjörnsson 9
- Stefnir Guðmundsson 8
- Sveinn Jóhannesson 6
- Smári Adolfsson 6
- Sigurður Markússon 3
- Jóhannes Ármannsson 3
- Guðni Kjartansson 3
- Annabella R. Sigurðardóttir 3
Börn:
- Katla Sif Snorradóttir 22
- Jón Marteinn Svavarsson 14
- Patrekur Örn Arnarson 13
- Sara Dís Snorradóttir 10
- Inga sóley Gunnarsdóttir 9
Unglingar:
- Annabella Sigurðardóttir 19
- Þóra Birna Ingvarsdóttir 16
- Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir 13
- Viktor Aron Adolfsson 12
- Þuríður Rut Einarsdóttir 8
- Lilja Hrund Pálsdóttir 6
- Jónína Valgerður Örvar 6
- Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir 6
- Sunna Lind Ingibergsdóttir 6
- Aníta Rós Róbertsdóttir 6
Ungmenni:
- Glódís Helgadóttir 22
- Hafdís Arna Sigurðardóttir 14
- Carolin3 Grönbek 10
- Freyja Aðalsteinsdóttir 9
- Valdís Björk Guðmundsdóttir 8
- Gréta Rut Bjarnadóttir 8
- Þórey Guðjónsdóttir 3
- Svavar Arnfjörð 3
50+
- Stefán Hjaltason 14
- Snorri Snorrason 11
- Smári Adolfsson 11
- Guðmundur Skúlason 11
- Sævar Leifsson 10
- Oddný M. Jónsdóttir 10
- Sigurður Ævarsson 8
- Einar Einarsson 6
- Sveinbjörn Guðjónsson 5
- Guðni Kjartansson 4
- Ingólfur Magnússon 3
3. flokkur
- Einar Örn Þorkelsson 22
- Inga Dröfn Sváfnisdóttir 13
- Ástey Gunnarsdóttir 9
- Sigrún Einarsdóttir 9
- Helgi Magnússon 8
- Ásta Snorradóttir 6
- Kristín Þorgeirsdóttir 6
- Steinunn Hildur Hauksdóttir 5
- Eyjólfur Sigurðsson 4
- Rósbjörg Jónsdóttir 4
- Brynja Blumenstein 4
- Ómar Gunnarsson 3
- Viðar Guðmundsson 3
- María Júlía Júlíusdóttir 3
- Þórður Bogason 1
- Bjarni Elvar Pétursson 1
2. flokkur
- Ásmundur Rúnar Gylfason 19
- Þór Sigfússon 19
- Hlynur Árnason 9
- Páll Guðmundsson 8
- Eggert Hjartarson 7
- Valka Jónsdóttir 6
- Liga Liepina 6
- Ólafur Ólafsson 5
- Einar Valgeirsson 5
- Helga Sveinsdóttir 4
- Gunnar Karl Ársælsson 3
- Halldóra Hinriksdóttir 3
- María Hjaltadóttir 3
- Sveinn Heiðar Jóhannesson 1
1.flokkur
- Anton Haraldsson 16
- Bryndís Snorradóttir 14
- Bjarni Sigurðsson 13
- Jóhannes Ármannsson 9
- Kristín Ingólfsdóttir 9
- Jón Helgi Sigurðsson 8
- Höskuldur Ragnarsson 6
- Haraldur Haraldsson 4
- Valgeir Ólafur Sigfússon 4
- Sigurður Markússon 3
- Þórhallur Sverrisson 3
- Harpa Rún Ásmundsdóttir 3
- Arnar Ingi Lúðvíksson 3
- Árni Geir Sigurbjörnsson 1
- Guðjón Árnason 1
- Katla Gísladóttir 1
- Kristín María Jónsdóttir 1
- Sara Lind Ólafsdóttir 1
Opinn flokkur
- Sindri Sigurðarson 19
- Anna Björk Ólafsdóttir 16
- Snorri Dal 13
- Stefnir Guðmundsson 12
- Skúli Þór Jóhannsson 7
- Adolf Snæbjörnsson 6
- Friðdóra Friðriksdóttir 4
- Alexander Ágústsson 3
- Grettir Jónasson 3
- Maria Greve 3