Viðburðardagsetning: 
laugardaginn, 25. mars 2017 - 8:45 to 18:00

Kynbótaferð Sörla verður farin laugardaginn 25. mars. Mæting er kl. 8:45 og lagt verður af stað, stundvíslega kl. 9:15. Heimsóttir verða fjórir búgarðar í þessari ferð. Borðað verður í Miðási hjá Ástu Beggu og Gísla. Verð í fyrir þessa frábæru skemmtun er einungis 6.900 kr. innifalið er matur og drykkur. Í fyrra var uppselt í ferðina og færri komust með en vildu. Allir Sörlafélagar 20 ára og eldri eru velkomnir. Bókanir í ferðina eru á sorli@sorli.is eða hjá Þórunni í síma 897 2919. 

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Birtingardagsetning: 
sunnudaginn, 19. mars 2017 - 12:07