Viðburðardagsetning:
miðvikudaginn, 8. nóvember 2017 - 16:49
Verkleg kennsla í Knapamerki 1 hefst 8. nóvember. Námskeiðið verður kennt tvisvar í viku á mánudögum og miðvikudögum. Prófað verður í knapamerki 1 6. desember. Nákvæmari tímasetning verður auglýst þegar nær dregur. Lágmarksfjöldi á námskeiðið eru fjórir.
Opið er fyrir skráningar á https://ibh.felog.is/
Verð fyrir börn yngri en 18 ára: 19.000 og fyrir þá sem eru 18 ára og eldri kr. 21.000 þeir sem hafa áhuga á þessu námskeiði eru beðnir um að skrá sig á sorli@sorli.is
Nánari upplýsingar veitir Þórunn s. 897 2919 eða netfang: sorli@sorli.is