Í haust verður boðið uppá bóklega kennslu í knapamerkjum 1, 2, 3, og 4 í október og nóvember. Kennsla í Knapamerkjum 1 mun einnig hefjast á hautsönn 2017.
Lágmarks þátttaka er fjórir á hverju stigi. Kennari er: Friðdóra Friðriksdóttir
Bókleg kennsla er eftirfarandi:
- Knapamerki 1. Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:00 -18:00. 27.sept, 2. okt, 4. okt, 9. okt, og próf 11. okt. Verð kr. 9.500
- Knapamerki 2. Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:00 – 19:00. 27. sept. 2. okt, 4. okt, 9. okt og próf 11. okt. Verð kr. 9.500
- Knapamerki 3. Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:00-18:00. 16. okt, 18.okt, 23. okt, 25.okt, og próf 30.okt. Verð kr. 9.500
- Knapamerki 4. Kennt á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:00-19:00. 16. okt, 18.okt, 23. okt, 25.okt, og próf 30.okt. Verð kr. 9.500
Nemendur þurfa að útvega sér kennslubækur fyrir fyrsta tímann og fást þær í m.a. í Líflandi og Ástund.
Kennsla í Knapamerkjum 1 mun einnig hefjast á hautsönn 2017. Knapamerki 1 byrjar 8. nóvember og verður kennt tvisvar í viku á mánudögum og miðvikudögum. Prófað verður í knapamerki 1 6. desember. Nákvæmari tímasetning verður auglýst þegar nær dregur.
Opið er fyrir skráningar á https://ibh.felog.is/ Foreldrar eru hvattir til að kynna sér rétt til notkunar á frístundastyrk bæjarfélaga.
Verð fyrir börn yngri en 18 ára:
Knapamerki 1 kr. 28.500 (bóklegt og verklegt)
Verð á verklegu knapamerki 1 19 ára og eldri kr. 21.000 þeir sem hafa áhuga á þessu námskeiði eru beðnir um að skrá sig á sorli@sorli.is
Nánari upplýsingar veitir Þórunn s. 897 2919 eða netfang: sorli@sorli.is
Kennari er Friðdóra Friðriksdóttir