Grímuleikar Sörla 2017 verða haldnir laugardaginn 11. mars kl 13.00 að Sörlastöðum. Skráning verður í anddyri reiðhallarinnar milli kl 11 og 12 sama dag.

Í boði eru eftirfarandi flokkar:

Pollar teymdir
Pollar ríðandi
Börn (10 - 13 ára)
Unga fólkið (14 - 17 ára)
Sjálfráða fólk (18 ára og eldri)
Formannatölt

Þátttökugjald er 1000 kr. nema frítt er fyrir börn og polla.

Styrktaraðili Grímuleika Sörla 2017 er Lagnafóðrun.


Vonumst til að sjá sem flesta
Æskulýðsnefnd

Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 2. mars 2017 - 7:48
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll, Gríma