Stjórn Hestamannafélagsins Sörla
6. fundur.
Miðvikudaginn 23.janúar kom stjórn Hestamannafélagsins Sörla saman til fundar í Víðistaðaskóla. kl.18.00 Magnús setti fundinn og stjórnaði honum. Eggert Hjartarson og Haraldur Guðfinnsson boðuðu forföll. Mæting samkvæmt undirskriftum.
Stjórnin hélt auka fund s.l. laugardag og talaði um þá stöðu sem komin er varðandi dagsetningar á Íslandsmóti. Formaður fer á fund með formanni Fáks og formanni LH
Lyklakerfi, óánægja hefur borist með nýtt greiðslufyrikomulag af reiðhallarlyklum. Stjórnin ræddi þetta í þaula, frestað verður breytingum á gjaldskrá til mánaðarmóta og atvinnumenn boðaðir á fund n.k. þriðjudag.
Afmæli, rætt um afmælið og það sem við kemur stjórninni, rætt um heiðursfélaga. Einnig er tillaga að gullmerki Sörla sem og tilnefning á efnilegast knapa. Sigurður kemur með nánari útfærslu.
Önnur mál, formaður kynnti bréf til Íshesta
Næsti fundur Þriðjudaginn 28. janúar klukkan 19:00
Fundi slitið 19:15