Stjórnarfundur í Sörla 17. Mars 2014 kl. 18,00
Mættir: Magnús, Thelma, Þórunn, Sigurður, Eggert, Ásgeir og Haraldur.
1. Rætt um væntanlegan fund með Hafnarfjarðarbæ, og skipt með sér verkum.
2. Nauðsynlegt er að týnt verði plast og annað drasl, sem er farið að verða áberandi. Starfsmaður Sörla fari í þetta mál. Í framhaldi af því skal sett upp skilti sem segir hvað má fara í ruslagáminn við Sörlastaði.
3. Magnús og Sigurður taka að sér að ræða við Magnús Flygenring.
4. H.G. skoðar að fá mann frá Hafnarfjarðarbæ, sem annars væri á bótum til vinnu hjá Sörla.
5. Stjórninni hefur borist beiðni um að fá reiðhöllina leigða. Stjórnin er jákvæð fyrir því.
Ekki fleira gert og fundi slitið kl. 19,40