Guðmundur umhverfisveitustjóri hringdi í dag og baðst afsökunar á því að vatnið var tekið af í gær og að það hefði gleymst að láta okkur hestamenn vita.

En því miður þá þarf að taka vatnið aftur af í kvöld kl 20:00 til ca 2:00 í nótt, þannig að við skulum láta það berast til félaganna.

Birtingardagsetning: 
fimmtudaginn, 22. nóvember 2018 - 14:26