Hestamannafélagið Sörli óskar eftir 8-12 hestahúsi til leigu á Sörlasvæðinu til eins árs eða lengur.

Mikið hefur verið í umræðunni að það vanti nýliðun í hestamennsku almennt á landsvísu og langar því félaginu að kanna möguleika á því að leigja hús til notkunar fyrir félagshesthús, með það að markmiði að  gefa nýliðum tækifæri á að stíga sín fyrstu skerf í hestamennsku.

Áhugasamir hafi samband við framkvæmdastjóra með þvi að senda póst á sorli@sorli.is

 

 

Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 6. nóvember 2018 - 20:11
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll