Námskeið fyrir 7-13 ára hefst 1.mars

Kennt verður á sunnudögum 6 skipti fyrir hvern hóp.  Þetta eru námskeið fyrir börn sem hafa verið á námskeiðum áður geta riðið gangtegundir og hugsanlega keppt í pollaflokki.  Farið verður í gangtegundir og ásetu og stjórnun.  Riðnar þrautir og margt skemmtilegt.

Kennt á sunnudögum kl. 12.00-13.00

Verð  kr: 11.000.-

Kennari: Karen Woodrow

Skráning á: ibh.felog.is
Þá er mikilvægt að haka við Samþykkja skilmála.
Eftir að viðkomandi hefur skráð sig inn er þetta nokkuð ljóst. Síðan þarf maður að velja aðildarfélag í okkar tilfelli á að smella á lógóið fyrir IBH og þá koma þau námskeið sem eru í boði

 

Pollanámskeið hefst 1.mars

Kennt verður á sunnudögum 6 skipti fyrir hvern hóp.

Byggt upp á leik og skemmtilegheitum.

Fyrir knapa sem hafa hest og geta riðið ein

Kennt á sunnudögum kl. 11.00-12.00

Verð kr.: 11.000.-

Kennari: Karen Woodrow

Skráning á: ibh.felog.is
Þá er mikilvægt að haka við Samþykkja skilmála.
Eftir að viðkomandi hefur skráð sig inn er þetta nokkuð ljóst. Síðan þarf maður að velja aðildarfélag í okkar tilfelli á að smella á lógóið fyrir IBH og þá koma þau námskeið sem eru í boði

 

Pollanámskeið hefst 1.mars

Kennt verður á sunnudögum 6 skipti fyrir hvern hóp.

Þetta eru frábær námskeið fyrir börn sem eru að hefja sinn feril.  Fyrstu skref knapa í reiðmennsku

Mögulegt að fá hesta að láni frá Íshestum.(þeir sem þurfa að fá hest sendi mail á ss@sorli.is)

Ætlast er til að foreldrar aðstoði í tímum

Kennt á sunnudögum kl. 10.00-11.00

Verð:  kr. 11.000.-

Kennari: Karen Woodrow ásamt aðstoðar kennara

Skráning á: ibh.felog.is
Þá er mikilvægt að haka við Samþykkja skilmála.
Eftir að viðkomandi hefur skráð sig inn er þetta nokkuð ljóst. Síðan þarf maður að velja aðildarfélag í okkar tilfelli á að smella á lógóið fyrir IBH og þá koma þau námskeið sem eru í boði

Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 10. febrúar 2015 - 13:45