Síðastliðinn föstudag voru afhent skírteini fyrir Knapamerki 1.stig. Það voru 7 krakkar sem fengu þau.
Kolbrún Sif var með hæstu aðaleinkunn samanlagt úr bóklegu og verklegu. 9,73.
Kennari var Ásta Kara Sveinsdóttir.