Katla Sif Snorradóttir lagði leið sína á opið Gæðingamót á Flúðum síðustu helgi þar sem hún hafði m.a. sigur í B-flokki ungmenna á Stofni frá Akranesi. Katla Sif, ásamt systur sinni Söru Dís og foreldrum Snorra Dal og Önnu Björk Ólafsdóttir, hafa tekið þátt í þessu móti undanfarinn ár og líkað mjög vel.

Blaðamaður Eiðfaxa tók Kötlu tali að úrslitum í ungmennaflokki flokknum og spurði hana út í hestinn hennar, framtíðina og hestamennskuna.

Viðtalið má sjá hér.

 

 

Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 5. ágúst 2020 - 16:21
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll