Skötuveisla Sörla verður haldin laugardaginn 20. desember næstkomandi í hádeginu. Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og njóta góðra veitinga í góðra vina hópi. Aðgangseyrir kr 2.000 og allir velkomnir.