Var haldið um síðustu helgi og áttum við Sörlafélagar þar nokkra keppendur sem stóðu sig allir mjög vel.

Tölt T3 Unglingaflokkur A úrslit
4. sæti Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir og Diddi frá Þorkelshóli 2

Fjórgangur V2 Unglingaflokkur A úrslit
3. sæti Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir og Diddi frá Þorkelshóli 2

Tölt T7 Barnaflokkur A úrslit
3. sæti Arnheiður Júlía Hafsteinsdóttir og Sunnadís frá Hafnarfirði

Fjórgangur V5 Barnaflokkur A úrslit
3. sæti Arnheiður Júlía Hafsteinsdóttir og Sunnadís frá Hafnarfirði

Tölt T7 2. flokkur A úrslit
1. sæti Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir og Nína frá Áslandi
3. sæti Eyjólfur Sigurðsson og Draumur frá Áslandi Fjórgangur

Fjórgangur V5 2.flokkur A úrslit
2. sæti Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir og Nína frá Áslandi

Einnig átti Sörli keppanda í pollaflokk en það er hann Þorgeir Nói Jóhannsson 5 ára á hesti sínum, Andvara frá Þorbergsstöðum.

Það er gaman að sjá hversu víða Sörlafélagar fara í braut fyrir okkar félag.
Við óskum öllum þeim knöpum sem tóku þátt innilega til hamingju.

Áfram Sörli!

Birtingardagsetning: 
laugardaginn, 18. júlí 2020 - 16:20
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll