Það er alltaf gaman að fylgjast með Sörlafólki í keppni. Ár Reykjavík Riders Cup var Katla Sif Snorradóttir og Gustur frá Stykkishólmi efst í forkeppni í fjórgngi, unglingaflokki með einkunnina 6,80 einnig voru Snorri Dal og Engill frá Ytri-Bægisá I  efstir í forkeppni í fimmgangi mestara með einkunnina 6,53.  Til hamingju með ykkar árangur Katla og Snorri.

Við hvetjum Sörlafélaga til að fylgjast með okkar fólki :-)

 

 

Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 23. júní 2017 - 14:01
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll