Áætlun fyrir námskeiðahald vetrarins 2014-2015 í Sörla hefur nú verið birt hér á vefnum og geta félagsmenn kynnt sér hana hér. Mikil gróska hefur verið í félagsstarfinu í haust og lítur allt út fyrir spennandi og annasaman vetur. Við hlökkum til að taka á móti sem flestum á námskeið og hvetjum félagsmenn til að nýta sér námskeiðin til þess að bæta sína reiðmennsku og hafa gaman af.

Birtingardagsetning: 
þriðjudaginn, 25. nóvember 2014 - 16:07