Kynning á Sumarferð Sörla 2015 verður á Sörlastöðum miðvikudaginn 18. febrúar kl. 20:00. Allir áhugasamir Sörlafélagar hvattir til að mæta til að fá að heyra hvert ferðinni er heitið í ár og fræðast um ferðatilhögun. Það er fátt skemmtilegra en að ferðast um landið á góðum hestum í glaðra félaga hópi. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Með kveðju ferðanefnd Sörla.

Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 13. febrúar 2015 - 23:45