Leikjadagur Sörla var haldin þann 22. mars síðastliðin og tókst með eindæmum vel. Blástnir voru upp tvennskonar loftkastalar frá skátunum, ofurþrautabraut og dýtagarðurinn auk þess sem farið var í nokkra leiki. Alls mættu nær 40 krakkar og fengu öll Góu páskaegg nr. 3 með sér heim. Nokkur fyrirtæki styrktu leikjadaginn, má þar nefna Annir ehf, Lagnavirki - Vilhjálmur Bjarnason og Stólpi gámar ehf. Æskulýðsnefnd þakkar öllum styrktaraðilum kærlega fyrir stuðninginn. Að lokum þakkar nefndinn öllum þáttakendum fyrir komuna og vonar að allir hafi á gleðilega Páska.
Birtingardagsetning:
mánudaginn, 28. mars 2016 - 18:05
Frá: