Undanfarnar vikur hafa LH, LM og BÍ unnið að því hörðum höndum að búa til kynningarmyndband um Landsmóts – myndböndin sem er að finna á heimasíðu WorldFengs, www.worldfengur.com.
Nú í tilefni jóla verður hægt að kaupa „jólagjafabréf“ að áskrift að LM-myndböndunum. Allar nánari upplýsingar er að finna í myndbandinu.
Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 20. desember 2016 - 14:47