Kæru Sörlafélagar!
Ferðanefnd Sörla þakkar fyrir gott samstarf á árinu sem senn er að líða! Í dag, gamlársdag, var farinn árlegur gamlársdagsreiðtúr Sörla og var mætingin mjög góð. 50 manns mættu og veðurguðirnir voru okkur hliðhollir eins og ávalt á þessum degi. Þökkum fyrir góðan dag, og hlökkum til samstarfsins á komandi vetri
Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 31. desember 2014 - 17:41
Frá: