Sörlafélagar að gera góða hluti í Meistaradeild KS í hestaíþróttum - Gaman að segja frá því.

Það var Leiknisliðið sem sigraði liðakeppnina í fjórgangi en allir knapanir voru í úrslitum.

Snorri Dal og Anna Björk í B-úrslitum og dóttir þeirra Katla Sif sem var leynigestur kvöldsins í A-úrslitum.

Staðan í liðakeppninni fyrir lokakvöldið:
1. Skoies/Prestige 206
2. Þúfur 195
3. Hrímnir 193
4. Leiknisliðið 170
5. Hofstorfan 154,5
6. Lið Kerckhaert 120,5
7. Lið Flúðasveppa 107,5
8. Team BYKO 84

Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 5. apríl 2019 - 9:32
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll