Í haust var Knapamerki 1 kennt. Þátttaka var ágæt og kláruðu sex nemendur fyrsta stigið, þrjú börn og þrír fullorðnir. Til hamingju öll með þennan árangur. Kennari var Friðdóra Friðriksdóttir.

Haustið er ekki síðri tími til námskeiðahalds og alltaf eru fleiri og fleiri farnir að vera með hesta á húsi á þessum tíma. Búast má við að aukning verði á násmskeiðahaldi á þessum árstíma. 

Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 20. desember 2017 - 16:02
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll