Húsfyllir var á sýnikennslu hjá Þorvaldi Árna Þorvaldssyni í gær og tókst hún með ágætum. Þorri veitti áhorfendum skemmtilega innsýn inn í sitt samband við hrossin og sínar þjálfunaraðferðir. Önnur sýnikennsla er áætluð í nóvember sem verður nánar auglýst síðar.
Birtingardagsetning:
miðvikudaginn, 8. október 2014 - 12:05
Frá: