Nú getur tilhlökkun hafist, sunnudaginn 8. febrúar verða hinir skemmtilegu grímuleikar haldnir. Hefð er fyrir því að ungir sem aldnir taki þátt og klæðist búningum. Dagskrá verður auglýst nánar síðar. 

Efnisorð: 
Birtingardagsetning: 
mánudaginn, 26. janúar 2015 - 10:43
Verðlaunaafhending, Sörli, Hestamennska, Börn