Í dag fór fram forkeppni í A flokki gæðinga og unglingaflokki. Að þessu sinni á Sörli enga fulltrúa í milliriðlum í A flokki, en þrjá í unglingaflokki. Þeir sem komust afram í milliriðil í unglingaflokki eru:
Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 8,538
Viktor Aron Adolfsson / Örlygur frá Hafnarfirði 8,432
Sunna Lind Ingibergsdóttir / Birta frá Hrafnsmýri 8,376
Við erum stolt af unglingunum okkar og óskum þeim góðs gengis í áframhaldandi keppni.
Birtingardagsetning:
þriðjudaginn, 1. júlí 2014 - 22:31
Frá: