Nú verður gaman því næstkomandi laugardag 7. febrúar er komið að félagsreiðtúr á vegum ferðanefndar. Síðasti reiðtúr var hinn svokallaði Þorrareiðtúr og þá mættu um 50 manns. Nóg er að vera með einn hest en auðvitað er kjörið að hafa fleiri til reiðar þannig að fleiri hross fái smá trimm. 

Mæting kl. 13:00 við suðurgafl Sörlastaða.

Efnisorð: 
Birtingardagsetning: 
sunnudaginn, 1. febrúar 2015 - 13:34
Gamlársreiðtúr, Sörli