Þau leiðu mistök urðu við útsendingu greiðsluseðla í ár að félagsgjaldið var merkt námskeið en ekki félagsgjöld í heimabankanum. Upphæðin er 7 þúsund krónur og hafa margir furðað sig á því hvaða námskeið þeir séu rukkaðir um. Þetta er skýringin og vonum við að félagsmenn sýni þessu skilning.  Þetta er skýringin og vonum við að félagsmenn sýni þessu skilning. Mistökin áttu sér stað í rafrænu skráningarferli þar sem upplýsingar eru kallaðar fram í skráningarforritinu okkar. 

Birtingardagsetning: 
miðvikudaginn, 18. febrúar 2015 - 10:32