Annabella Sigurðardóttir og Styrkur frá Skagaströnd voru við æfingar í reiðhöllinni í dag. Styrkur er 6 vetra gamall fimmgangari. Annabella er í liði í meistaradeild æskunnar og stefnir á að keppa á Styrk í deildinni. Það verður gaman að fylgjast með þeim og öðrum Sörlakrökkum á komandi vetri í meistaradeildinni. Þrátt fyrir að meistaradeild æskunnar sé liðakeppni og blandað í liðum milli félaga, þá segjum við samt ÁFRAM SÖRLI

Birtingardagsetning: 
föstudaginn, 2. desember 2016 - 15:21
Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll