Stórskemmtilegir grímuleikar fóru fram á Sörlastöðum síðastliðinn sunnudag. Þátttakan í pollaflokki var sérstaklega góð í ár og allir skemmtu sér vel. Úrslit voru eftirfarandi:
Börn 1. Sara Dís Snorradóttir - Súpergirl 2.Katla Sif Snorradóttir - Trúður 3.Inga Sóley Gunnarsdóttir - M & M 4. Elva Karen Örvarsdóttir - Sjóræningi 5. Viktoría Björt Jóhannsdóttir - Rauðhærða dúkkan
Besti búningur - Sara Dís Súpergirl
Unglingaflokkur 1. Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir - Zorro 2. Þuríður Rut Einarsdóttir - Mína Mús 3.Jónína Valgerður Örvar - 4.Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir - Superman
5. Sigríður Breiðfjörð Róbertsdóttir - Zebrahestur
Besti búningur: Þuríður Rut Mína Mús
Ungmennaflokkur Sara Gabríella - Nunna Besti búningur - Sara Nunna
Kvennaflokkur 1. Guðrún Arna Loftsdóttir - Ljóska 2. Oddný M. Jónsdóttir - Ísbjörn
Besti búningur Oddný - Ísbjörn
Karlaflokkur 1. Eggert Hjartarson - Dr. Something 2. Alexander Ágústsson - Súpermann
Besti búiningur Eggert- Dr. Something
Tilþrifaverðlaun mótsins Eggert - Dr, Something