Árlegur Skírdagsreiðtúr Sörla verður farinn kl. 13:00 frá Sörlastöðum. Að venju munum við ríða á móti félögum okkar úr Spretti og Fák. Við munum síðan koma við á bakaleiðinni á Sörlastöðum og kaupa kaffi og með því af skemmtinefnd Sörla. 

Mætum öll í páskaskapi :-)

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, LífstíllFélagsreiðtúr (Höf. Kristján Jónsson)