Nú er komið að hinni árlegu Skírdagsreið Sörla og munum við að venju ríða til móts við félaga okkar úr Spretti . Síðan mætum við öll og kaupum kaffi og með því af Skemmtinefndinni á Sörlastöðum og gæðum okkur á góðum veitingum. Lagt verður af stað frá suðurgafli Sörlastaða kl. 13:00. Ferðanefndin