Hinn árlegi Krýsuvíkurtúr verður um helgina 28-29. maí. Lagt af af stað frá reiðskemmunni kl 12 á laugardeginum og riðið í Krýsuvík, þar verða hrossin svo geymd yfir nóttina og riðið til baka á sunnudeginum, lagt af stað kl 12. Það er ófært meðfram vatninu, þannig að við ætlum að fara Ketilstíginn. Það er fínasta veðurspá. Þeir sem hafa áhuga að koma með endilega skráið ykkur á FB eða hringið í Diddu í síma 664 0310

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll