Kæru félagar.
Þá er komið að því! Hinn geysiskemmtilegi og sívinsæli Helgafellstúr verður farinn föstudaginn 20. maí næstkomandi. Farið verður af stað frá Sörlastöðum kl 20.00. Hvetjum alla til að mæta í þennan frábæra reíðtúr og gleðjast saman.
Með bestu kveðju,
Ferðanefndin.