Verður samkvæmt hefð á gamlársdag kl. 13.00 en þá hittast Sörlafélagar í fyrstu samreið vetrarins, kveðja árið sem er að líða og búa sig undir að fagna nýju og góðu ári í hestamennskunni. Safnast verður saman við suðurgafl Sörlastaða og riðið um nágrennið eftir veðri og færð. Þetta er ómissandi reiðtúr í hugum margra og Sörlafélagar fjölmenna að vanda.
Sjáumst, Ferðanefnd Sörla
Frá:
Ferðanefnd