Sæl öll!
Fyrirhugað er að fara á Löngufjörur helgina 27.-29. maí á vegum æskulýðsnefndar og ferðanefndar Sörla. Þarna er kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna, unga jafnt sem aldna (á besta aldri) að skella sér í ferð saman og láta gamma sína geysa um fjörurnar.
Nánari kynning á viðburðinum verður að Sörlastöðum miðvikudaginn 30. mars kl 20.00.
Ekki láta þig vanta!
Með bestu kveðju,
Æskulýðsnefnd og ferðanefnd Sörla.
Frá:
Framkvæmdastjóra