Æskulýðsnefnd Sörla stendur fyrir fjölskyldureiðtúr nk. laugardag 23. apríl. Lagt verður af stað frá suðurgafli Sörlastaða kl 11:00.
Að reiðtúr loknum, þegar allir hafa lokið við að ganga frá reiðskjótum sínum er áætlað að grilla pylsur við Sörlastaði í boði æskulýðsnefndar. Hlökkum til að sjá ykkur!

 

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, Lífstíll