Laugardaginn 4. mars verður næsti félagsreiðtúr Ferðanefndar Hestamannafélagsins.

Að góðri venju er veðri spáð hinu besta veðri. Sjá má veðurspár hér og hér.

Við söfnumst saman við Suðurgafl Sörlastaða og leggjum af stað um eitt eða 13:00.

Ferðanefnd vonast til að sjá sem flesta.

 

F.h. Ferðanefndar Sörla
Kristján Jónsson

Sörli Hestamannafélag, Íþrótt, LífstíllFélagsreiðtúr (Höf. Kristján Jónsson)
Frá: 
Ferðanefnd